• Íslenska landnámshænan
  • Íslenska landnámshænan
Lærum af reynslu hvors annars. Aftur í borðalista >> Aftur í þráðalista >> Skoða öll innlegg
Hænsnakofi
Sent inn Þriðjudagur, 08. febrúar 2011 af Kristín Elísabet Möller
Halló allir, getur einhver bent mér á hvar ég get útvegað mér hænsnakofa, kveðja Kristín
hænsnakofi
Sent inn Miðvikudagur, 09. febrúar 2011 af Ólöf
hvernig kofa ertu að spá í ? Ég er með 2 kofa sem pabbi minn smíðaði fyrir mig getur séð þá hérna inni í myndum

http://olofhar.blogcentral.is/ />lykilorðið er lukka
Hænsnakofi
Sent inn Þriðjudagur, 08. febrúar 2011 af Agnar B Sigurðsson
Hænsnakofi minni
Vörunúmer: HÆN-KOFI1 www.isbu.is

Hentar fyrir 2 - 4 hænur - Ytri mál 198cm x 75cm x 103cm - Útdraganlegur bakki sem auðveldar þrif - Auðveld opnun og lokun á hurð milli inni og útisvæðis - Tvöfalt hreiðursvæði - 1/2" sérstyrkt þak - Auðvelt í uppsetningu Kynningarverð 39.000,-

Verð (m.vsk): 39.900
hænsnakofi
Sent inn Miðvikudagur, 16. mars 2011 af Jóhanna Harðardóttir
Ég er með fínan hænsnakofa sem var keyptur ósamsettur hjá Húsamiðju á sínum t´ma og púslað saman og steyptur grunnur undir. Hann hefur reynst ágætlega nema hurðirnar sem höfum þurft að gera við tvisar. Svipaðir kofar eru til víða en hafa hækkað talsvert í verði síðan við keyptum okkar fyrir 4 árum.
Hænsnakofi?
Sent inn Mánudagur, 09. maí 2011 af Hafdís
Sæl öll

Ég er einnig að velta fyrir mér hvar væri hægt að nálgast góðan hænsakofa??

kv. Hafdis
hænsnakofi
Sent inn Miðvikudagur, 11. maí 2011 af Ólöf
sæl ég er með 2 kofa :) mjög þægilegir og góðir, pabbi smíðaði þá úr afgangi af efnum og þeir eru um 7 og annar um 12 fmetrar endilega kiktu ;) http://olofhar.blogcentral.is
lykilorðið er lukka
hænsnakofi
Sent inn Mánudagur, 16. maí 2011 af kristjan
vantar hænsnakofa
Hænsnakofi
Sent inn Sunnudagur, 24. júlí 2011 af Guðlaug Jónsdóttir
Keypti kofa hjá Ísbú búrekstrarvörur, www.isbu.is . Þeir eru á höfðanum, í sama húsi og rekstrarvörur en innar á planinu. Dálítið illa merkt en þarna er fín þjónusta og þau eru með allt fyrir hænsnaræktina.
KOfar
Sent inn Miðvikudagur, 27. júlí 2011 af Jóhanna
mjög margir nota "krakkakofana" frá húsamiðju og byko

Innskráning

 
Rammi
grasrótin
Vefhönnun: Hugsa sér !
Eigenda- og ræktendafélag Landnámshænsna | Hafa samband
Íslenska landnámshænan